Tannhvíttunartannkrem frá Selahatin. Blue Forever sækir innblástur í minningu sem vekur upp tilfinningar um nostalgíu - blátt og salt Miðjarðarhafið undir fölnandi sól. Blanda af lakkrís, tyrkneskum sítrus, límónu og piparmyntu verður að yndislegri heild.
Tannkremið er bólgueyðandi og inniheldur andoxunarefni. Tannkremið kemur í túpum úr áli sem hægt er að endurvinna endalaust. Vegan og laust við alla grimmd.
Uppruni: Framleitt í Sviss
Stærð: 65ml.
Innihaldsefni: Aqua/[water], sorbitol, hydrated silica, ci 77891/[titanium dioxide], sodium lauryl sulfate, betaine, sodium bicarbonate, cellulose gum, aroma/[flavor], peg-12, dicalcium phosphate, glycerin, sodium fluoride, sodium saccharin, parfum/[fragrance], hydroxyapatite, limonene, synthetic fluorphlogopite, methylparaben, potassium chloride, cinnamal, eugenol, linalool, leontopodium alpinum extract, citral, tin oxide, geraniol, benzyl benzoate, cinnamyl alcohol & coumarin
Nostalgía er verkur í hjartanu sem er mun öflugri en minningin ein og sér. Það er staðurinn sem við þráum að komast aftur til. Staður þar sem við vitum við erum elskuð og örugg place. Aftur heim.
Þetta þema er miðpunktur Blue Forever:
Ástarbréf til Miðjarðarhafsins, einblýnir á rómantískt sakleysi útþvegna minninga, skoðað í gegnum linsu liðinnar tíðar og depurðar.
Það er um sakleysi og sakleysi sem hefur horfið.
Það er um löngunina að komast heim, og löngunina til þess að komast í burtu.
Það er um hafið bláa, og bláar minningar.
- 1100 ppm flúor
- Túpan úr áli (endurvinnst endalaust)
- Bólgueyðandi
- Framleitt í Sviss
- Inniheldur andoxunarefni
- Vottað af sænska tannlæknafélaginu (The Swedish Dental Association)
- Vegan og laust við alla grimmd
- Rannsakað af húðfræðingum
-
Fjórvítt endurnærandi hvíttunarferli sem er nógu milt til þess að nota daglega
- Djúphreinsar (Sodium Lauryl Sulphate)
- Skrúbbar (Hydrated Silica)
- Fægir og endurkastar ljósi (Hydroxypatite)
- Enamel-bleiking (Sodium Bicarbonate)
- Bólgueyðandi Limonene úr sítrusávöxtum sem og andoxunarefnið Edelweiss auka jafnvægi baktería og viðhalda heilbrigði gómanna
- Náttúrulegu amínósýrurnar Betaine veita raka og næra
- Steinefnamyndandi efnið Hydroxypatite veitir fyrirbyggjandi vörn fyrir viðkvæmar tennur
INNIHALDSEFNI Aqua/[water], sorbitol, hydrated silica, ci 77891/[titanium dioxide], sodium lauryl sulfate, betaine, sodium bicarbonate, cellulose gum, peg-12, limonene, dicalcium phosphate dihydrate, aroma/[flavor], citric acid, glycerin, sodium fluoride, sodium saccharin, citrus limon peel oil/[citrus limon (lemon) peel oil], hydroxyapatite, synthetic fluorphlogopite, methylparaben, citrus aurantifolia oil/[citrus aurantifolia (lime) oil], citral, potassium chloride, leontopodium alpinum extract, tin oxide.