ILMOLÍA - EUCALYPTUS
ILMOLÍA - EUCALYPTUS
ILMOLÍA - EUCALYPTUS
ILMOLÍA - EUCALYPTUS

ILMOLÍA - EUCALYPTUS

Venjulegt verð 2.000 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Nú með 30% afslætti sem hefur nú þegar verið reiknaður af upprunalegu verði.

Regnskógar sturtur og baknudd eru ekki innifalin en mælum sterklega með hvoru tveggja.

Eucalyptus er ekki einungis róandi og oft notað í heilsulindum heldur einnig fyrir heilandi eiginleika sem geta róað öndunina.

Svo ferskur og hreinn er stökkur einkennandi ilmurinn af tröllatré og fær öll rými til þess að ilma eins og þú hafir verið að ganga inn í heilsulind.

Baknudd og sturta í regnskóginum er ekki innifalið með olíunni en þó hlutir sem við mælum með og ilmurinn minnir á.

Tröllatré er ekki einungis samtengt upplifun um slökun í heilsulind heldur hefur það heilandi eiginleika sem hjálpa til við að róa öndun.

Notkun: Setjið 10-20 dropa í ilmolíugjafa að eigin vali. Blandan er gerð úr 100% hreinni og óþynntri hágæða ilmkjarnaolíum. Það gerir það að verkum að þú þarft ekki mikið til þess að öðlast öflugan ávinning af lyktinni. Því er mælst til þess að byrja með lítið magn og frekar bæta við smátt og smátt ef þess þarf.

Athugið:

Ekki innbyrða olíuna. Aldrei nota olíuna beint á húðina.

Innihaldsefni:

100% hrein og óþynnt tröllatrés (eucalyptus) ilmkjarnaolía

útdráttaraðferð: eiming með gufu

Stærð: 10 ml.

Best fyrir:

Þetta er olía til að hafa við hendina þegar þú finnur fyrir þunga og vilt bæta smá ferskleika í loftið eða þegar þú vilt bæta upplifun þína í sturtunni.